Mikið álag hefur verið á íbúum Seyðisfjarðar síðustu daga vegna gríðarlega náttúruhamfara sem hafa gengið þar yfir. Minningarsjóður Jennýjar Lilju styrkti í dag Björgunarsveitina Ísólf en búnaður og húsnæði sveitarinnar varð fyrir tjóni í þessum hamförum. Hugur okkar og hjörtu eru hjá Seyðfirðingum öllum

