Hlýjar kveðjur til Seyðisfjarðar

Mikið álag hefur verið á íbúum Seyðisfjarðar síðustu daga vegna gríðarlega náttúruhamfara sem hafa gengið þar yfir. Minningarsjóður Jennýjar Lilju styrkti í dag Björgunarsveitina Ísólf en búnaður og húsnæði sveitarinnar varð fyrir tjóni í þessum hamförum. Hugur okkar og hjörtu eru hjá Seyðfirðingum öllum💕

Jenný Lilja á Seyðisfirði sumarið 2013
Jenný Lilja og Dagmar Lilja á Seyðisfirði sumarið 2013

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s