Landsbjörg – peningagjöf

Í dag 24. október afhendir Minningarsjóður Jennýjar Lilju peningagjöf að upphæð 1.619.000 kr til Landsbjargar en í ár hlupu vinir og ættingjar Jennýjar Lilju fyrir þetta málefni í Reykjavikurmaraþoni Íslandsbanka 2020.

Upphæðin rennur í nýstofnaðan sjóð sem veitir meðlimum björgunarsveita á öllu landinu fjárhagslegan stuðning svo þeir geti leitað sér aðstoðar fagfólks eftir erfið útköll og upplifanir.

Í dag eru 5 ár síðan Jenný Lilja lést og því er það okkur dýrmætt að afhenda þennan styrk á þessum degi. Það er okkar ósk að þessi styrkur komi að góðum notum og hjálpi hetjunum sem eru ávallt tilbúnar fyrir okkur þegar á reynir.

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu fór afhendingin fram í gegnum veraldravefin.

Systkyni Jennýjar Lilju með gjafabréfið í Magnúsarlundi
Gjafabréfið

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s