Styrkir

Umsókn um styrk í Minningarsjóð Jennýjar Lilju

Umsóknum í Minningarsjóð Jennýjar Lilju skal skilað í gegnum netfangið styrkir@minningjennyjarlilju.is eða prenta umsóknareyðublaðið út og senda það á heimilisfang minningarsjóðsins ( sjá hér að neðan). Allir umsækjendur fá svarpóst þar sem fram kemur hvort umsóknin hefur verið samþykkt og hvaða gögnum þurfi að skila til þess að unnt sé að greiða styrkinn út.

Stjórn félagsins sér um úthlutanir úr sjóðnum og skal styrkbeiðnum beint skriflega til hennar. Stjórn hefur þó heimild til þess að veita styrk án undangenginnar umsóknar.

Umsóknir fyrir einstaklinga og hópa má finna hér:

Einstaklingar

Hópar

Heimilisfang:

Minningarsjóður Jennýjar Lilju

Ásakór 5

203 Kópavogur