Minningarkort

Minningarsjóður Jennýjar Lilju býður upp á að senda minningarkort til minningar um látin ástvin og styrkja minningarsjóðinn í leiðinni. Kortin er hægt að panta hér á síðunni með því að senda tölvupóst á netfangið minning@minningjennyjarlilju.is með eftirfarandi upplýsingum.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram eru:

Í minning um:

 • Fullt nafn.

Viðtakandi:

 • Nafn
 • Heimilsfang
 • Póstnúmer
 • Staður

Undirskrift:

 • Kveðja (Með innilegri samúð)
 • Nafn/Nöfn

Upplýsingar um greiðanda:

 • Nafn.
 • Kennitala.
 • Tölvupóstfang
 • Sími.

Lámarks upphæð hvers korts er 1.000 kr sem leggjast inn á bankareikning 0133-15-380780 kennitala 461216-0990. Kvittun fyrir millifærslu sendist með ofangreindum upplýsingum.

Sýnishorn af kortinu

IMG_1567