Hlaupurum boðið á fyrirlestur

Miðvikudagskvöldið 19.júní s.l. buðu foreldrar Jennýjar Lilju þeim sem eru að undirbúa sig fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á fyrirlestur með Sigurjóni Erni Sturlusyni maraþon og ultrahlaupara.

39453899_911726492359482_1642587281460035584_n
Mynd af facebook síðu Sigurjóns

Sigurjón fór yfir helstu þætti í undirbúningi fyrir keppnishlaup, hvort sem það væri 10 – 21 – 42 km sem fólk stefni á. Talað var um mikilvægi markmiðasetningu, mataræði, styrktarþjálfun og mikilvægi þess að teygja eftir æfingar og keppnir.

Mynd af facebook síðu Sigurjóns

Hann heldur út flottri facebook síðu sem er full af fróðleik og æfingum. Hann er líka mjög öflugur snapchat-ari (sigurjon1352) og er stundum að snappa frá keppnum sem hann er að taka þátt í.

Við viljum þakka Sigurjóni fyrir áhugaverðan fyrirlestur og hvatningu.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s