Gjöf til starfsmanna leikskólans Austurkórs

image1Í dag 25.mai 2018 gaf Minningarsjóður Jennýjar Lilju peningagjöf til starfsmannafélags leikskólans Austurkórs. Systurnar Jenný Lilja og Dagmar Lilja voru nemendur við skólann og útskrifaðist Dagmar Lilja þaðan í dag.

Með gjöfinni vill fjölskylda Jennýjar Lilju þakka starfsmönnum fyrir allt sem þau hafa gert fyrir fjölskylduna og hversu vel þau hafa stutt við bakið á Dagmar Lilju eftir fráfall Jennýjar Lilju.

Meðfylgjandi myndir af systrunum er úr skólamyndatöku leikskólans árið 2015 (Jenný Lilja vinstra megin og Dagmar Lilja hægra megin)

IMG_7284.JPG

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s