Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018

Eins og á síðasta ári hefur Minningarsjóður Jennýjar Lilju skráð sig til leiks í hlaupastyrk fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Áheitasöfnun í kringum maraþonið hefur verið helsta fjáröflunarleið sjóðsins.

Það skemmtilega við að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu er að allir geta fundið vegalengd sem hentar þeim og á sínum hraða. Allt frá 3 km skemmtiskokki og uppí heilmaraþon eða 42 km.

Öllum er velkomið að skrá sig inn á hlaupastyrkur.is og safna áheitum fyrir minningarsjóðinn.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s