Einn dag í senn – Lag í minningu Jennýjar Lilju

Lagið Einn dag í senn varð til úr ljóði eftir Katrínu Ösp Jónsdóttur og er sungið af Stefáni Jakobssyni ( Söngvara Dimmu). Sögu lagsins má finna á síðu Karolina fund þar sem hafin er söfnun til styrktar minningarsjóðs Jennýjar Lilju.

Hægt er að kaupa lagið og fá það sent í tölvupósti að loknum söfnunartíma sem er 20 desember nk.

Fjölskylda Jennýjar Lilju er snortin yfir þessu framlagi í minningarsjóðinn og að þau haldi minningu Jennýjar Lilju svo fallega á lofti. Textinn lýsir vel þeim tilfinningarússíbana sem fjölskyldan hefur farið í gegnum í sorgarferlinu.

Hægt er að kaupa lagið HÉRJenný í Herjólfi

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s