Minningarathöfn um fórnarlömb umferðaslysa

Í dag 19. Nóvember 2017 er alþjóðleg­ur minn­ing­ar­dag­ur um fórn­ar­lömb umferðarslysa og var þeirra minnst við minningarathöfn sem haldin var við þyrlupall bráðamót­töku Land­spít­al­ans í Foss­vogi í morg­un.

Þórir Guðmundsson ávarpaði samkomuna en hann missti tvíburasystir sína í umferðarslysi árið 2006. Hann talaði um að aðstoð frá góðu fólki hefði hjálpað honum að vinna úr áfallinu. Tilgangur minningarsjóðsins er m.a. að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri til að sækja sér aðstoð fagaðila.

Styrktarsíða minningarsjóðsins

vinur á þyrlu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s