Félagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi færð peningagjöf  

Við, fjölskylda Jennýjar Lilju, hittum nokkra sjúkraflutningamenn frá Selfossi þann 26 febrúar 2017. Ástæða heimsóknarinnar var að færa þeim peningagjöf úr minningarsjóð Jennýjar Lilju. Þeir sjúkraflutningamenn sem komu að slysinu sýndu okkur og Jenný Lilju mikla virðingu. Það er það sem stendur uppúr þegar við lítum til baka og við verðum ávallt þakklát fyrir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s