Á aðalfundi Birtu landssamtaka, sem haldinn var Þriðjudaginn 23.maí 2017, tóku foreldrar Jennýjar Lilju á móti viðurkenningu fyrir hönd Hlaupahóps Jennýjar Lilju. Hlaupahópnum voru færðar þakkir fyrir framlag sitt í áheitasöfnun Reykjarvíkurmaraþons 2016 þar sem hópurinn safnaði 2.025.000 kr til styrktar Birtu.
Í ár mun hlaupahópurinn aftur taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka en safna nú áheitum fyrir Minningarsjóð Jennýjar Lilju.