Hlaupahópi Jennýjar Lilju veitt viðurkenning

Á aðalfundi Birtu landssamtaka, sem haldinn var Þriðjudaginn 23.maí 2017, tóku foreldrar Jennýjar Lilju á móti viðurkenningu fyrir hönd Hlaupahóps Jennýjar Lilju. Hlaupahópnum voru færðar þakkir fyrir framlag sitt í áheitasöfnun Reykjarvíkurmaraþons 2016 þar sem hópurinn safnaði 2.025.000 kr til styrktar Birtu.

Í ár mun hlaupahópurinn aftur taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka en safna nú áheitum fyrir Minningarsjóð Jennýjar Lilju.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s