Í fjölskyldumessu í Vidalínskirkju í dag afhentum við, fjölskylda Jennýjar Lilju, peningagjöf til Minningarsjóðsins Örninn. Nú í haust fara aðstandendur sjóðsins í annað sinn af stað með sumarbúðir fyrir börn og ungmenni sem hafa misst systkin eða foreldri.
Hægt er að lesa um verkefni Arnarins hér í frétt á mbl.is