Minningarsjóðurinn Örninn tók við peningagjöf í Vídalínskirkju í dag 2.september 2018

Í fjölskyldumessu í Vidalínskirkju í dag afhentum við, fjölskylda Jennýjar Lilju, peningagjöf til Minningarsjóðsins Örninn. Nú í haust fara aðstandendur sjóðsins í annað sinn af stað með sumarbúðir fyrir börn og ungmenni sem hafa misst systkin eða foreldri.

Hægt er að lesa um verkefni Arnarins hér í frétt á mbl.is 

IMG_1954Á myndinni eru fjölskylda Jennýjar Lilju, Heiðrún Jensdóttir formaður Minningarsjóðs Örninn og Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s