Fyrsta úthlutun úr Minningarsjóði Jennýjar Lilju.

Föstudaginn 2.12.2016 afhenti fjölskylda Jennýjar Lilju þyrlusveit Landhelgisgæslunar ómtæki til að nota um borð. Tækið var valið af læknum sveitarinar og talið mesta þörfin fyrir svona tæki um borð núna.

Hér má lesa frétt af síðu Landhelgisgæslunar.

Gjöf í nafni Jennýjar Lilju.

This entry was posted on 7. December, 2016. Bookmark the permalink.